Fáránlegt - EF RÚV áfrýjar!

Er ekki komiđ nóg?


mbl.is RÚV ekki tekiđ ákvörđun um áfrýjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

INFO WARS á Íslandi?

Ekkert fáránlegt viđ ađ allir leiti réttar síns, samkvćmt siđmenntađra réttarríkjanna lagabókstaf ólíkra samfélaga.

Sumir ćtluđu ađ taka Útvarp Sögu úr umferđ fyrir einhverjum mánuđum eđa misserum síđan? Og á mjög vafasömum rökum og réttćtisgrunni í tjáningarfrjálsu ríki?

Ekkert athugavert viđ ađ allir leiti réttar síns eftir bestu getu, samkvćmt tjáningarfrelsis siđmenntađra réttarríkis lagabókstöfum samfélaga.

Ţađ verđa ađ gilda sömu lög og reglum um alla ólíka og misjafnlega sammála, í siđmenntuđum réttarríkis samfélögum. Hvort sem okkur öllum ólíkum líkar betur eđa verr viđ skođanir allra umdeildra ađila og umdeildra fjölmiđla.

Tjáningarfrelsi er grunnur lýđrćđis.

Án tjáningarfrelsis er ekkert mögulega nothćft almenningsins lýđrćđi. Ţađ ćttu til dćmis sumir ráđuneytisstjórar löggjafaţings Íslands ađ íhuga? Svo ekki sé meira sagt ađ ţessu sinni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.7.2017 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband